Uppskrift
hlutaðeigendum 8. Júní 1886.
Frá sjó að austanverðu fjarðarins er Skeiðá uppí Skeiðárvatn, úr Skeiðarárvatni og uppí hæstu
Alptaborgir, þaðan fram fjall, eins og vötnum hallar á báða vegi að Hvanngljúfragili, það ofaní
Bessadalsá og hún til sjávar.
Þórður G. Bjarnason, eigandi hálflendu og, ábúandi.
Evlalía Bjarnadóttir, eigandi hálflendu.
Guðmundur Bjarnason, eigandi að Botni.
[á spássíu] Þinglýst á manntalsþingi að Reykjarfirði 8./6. 1886 Sk. Thoroddsen.
Borgun:
Þingl. 0,75
Bókun: 0,25
1,00 – ein króna –
Borgað Sk. Th.