Kleifarkot í Mjóafirði í Reykjarfjarðarhreppi

Nr. 24,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
hlutaðeigendum 8. Júní 1886. 
Frá sjó að austanverðu fjarðarins er Skeiðá uppí Skeiðárvatn, úr Skeiðarárvatni og uppí hæstu 
Alptaborgir, þaðan fram fjall, eins og vötnum hallar á báða vegi að Hvanngljúfragili, það ofaní 
Bessadalsá og hún til sjávar. 
Þórður G. Bjarnason, eigandi hálflendu og, ábúandi. 
Evlalía Bjarnadóttir, eigandi hálflendu. 
Guðmundur Bjarnason, eigandi að Botni. 
[á spássíu] Þinglýst á manntalsþingi að Reykjarfirði 8./6. 1886 Sk. Thoroddsen. 
Borgun: 
Þingl. 0,75 
Bókun: 0,25 
1,00 – ein króna – 
Borgað Sk. Th.
Kort