Miðhús í Reykjarfjarðarhreppi

Nr. 33,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
ákveðin af tilkvöddum hlutaðeigendum 24. Maí 1886. 
Lynghólmur í Neðra-Selvatni og þaðan bein sjónhending í Smjörlág. Úr Smjörlág aptur 
sjónhending á vörðu norðaustanvert við Haugamýri. Þaðan út holtröndina eptir Þúfna-rima 
milli Stararvatna, svo sjónhending í stóra steininn á Staravatnshálsi, frá honum beint eptir 
Hvassahnjúk norðaustanvert við Marhnútavatn. Þaðan út austari Merkilágarbakka, eins og 
merkisteinar vísa upp af Stútlæk, og svo Stútlækur í Þúfnaá. 
St. P. Stephensen (pr. í Vatnsf.) Guðm. Bjarnason 
Gunnar Halldórsson Skálavík 
[á spássíu] Þinglýst á manntalsþingi að Reykjarfirði 8./6. 1886 Sk. Thoroddsen 
Borgun: 
Þingl. 0,75 
Bókun: 0,25 
1,00 – ein króna – 
Borgað Sk. Th.
Kort