Ögur í Ögursveit, Neðri-Hnífsdalur og Fremri-Hnífsdalur

Nr. 69,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Skjali því, er þinglesið var í dag um rétt Øgurkirkju til að hafa frítt uppsátur hér í Hnífsdal fyrir 
áttæring og þaðan af minni skip og tollver á Óshlíð innan Hnífsdalslandamerkja mótmælum 
vér undirritaðir eigendur hlutaðeigandi jarða. 
Hnífsdal, 15. Maí 1888. 
Þorvarður Sigurðsson. Kristján Kjartansson 
Halldór Jónsson Kristjana Kjartansdóttir 
Sigríður Øssursdóttir. 
[á spássíu] Þinglýst að manntalsþingi í Hnífsdal 15/5 1888 Sk. Thoroddsen. 
Borgun: 
Þingl. 0,75 
Bókun: 0,25 
1,00 – ein króna – 
Borgað Sk. Th.
Kort