Jarðir og fasteignir
Í Þjóðskjalasafni Íslands er varðveitt umfangsmikið safn heimilda um jarðir og fasteignir á Íslandi, eignarhald þeirra og verðgildi á ólíkum tímum. Hér eru birtar upplýsingar um landamerki jarða, túnakort, jarðamat og fasteignamat. Einungis hluti af varðveittum skjölum er birtur á vefnum en til stendur að bæta við fleiri heimildum.
Leita á korti
Á vefsjá er hægt að leita að heimildum sem snerta landamerki og túnakort. Þegar þysjað er inn á korti birtast punktar þar sem gögn er að finna með upplýsingum um viðkomandi stað.
Leita í heimildum
Hér er hægt að fletta í bókum og skjölum í fjórum stærstu heimildaflokkunum um jarðir og fasteignir: Landamerkjabækur, jarðamat, fasteignamat og túnakort. Gögnin eru flokkuð eftir sýslum og kaupstöðum eftir því sem við á.
Bók
Árnessýsla (1883–1949)
Barðastrandarsýsla (1883–1960)
Dalasýsla (1887–1998)
Dalasýsla (1883–1886)
Eyjafjarðarsýsla (1890–1988)
Eyjafjarðarsýsla (1882–1890)
Húnavatnssýsla (1886–1995)
Húnavatnssýsla (1884–1858)
Ísafjarðarsýsla (1883–1958)
Norður-Múlasýsla (1921–1979)
Norður-Múlasýsla (1883–1951)
Rangárvallasýsla (1891–1977)
Rangárvallasýsla (1884–1890)
Skaftafellssýsla (1884–1858)
Skagafjarðarsýsla (1883–1929)
Strandasýsla (1884–1892)
Suður-Múlasýsla (1883–1998)
Suður-Múlasýsla (1935–2003)
Þingeyjarsýsla, A (1883–1946)
Þingeyjarsýsla, B (1888–1890)
Þingeyjarsýsla, C (1890–1900)
Þingeyjarsýsla, D (1901–1936)
Bók
Akureyri – Yfirmat (1916–1918)

Hægt er að sjá túnakort fyrir einstakar jarðir á vefsjá.